Arsenal miðar og pakkaferðir
Club Level stúkan
CLUB LEVEL
Miðarnir okkar eru í Club Level stúkunni, hólfum 67-80 sem eru merkt með rauðu á myndinni.
Club Level er miðhæðin á vellinum, sem tekur um 9000 manns í sæti. Frábær aðstaða fyrir og eftir leik auk þess sem sætin á vellinum eru mjög góð og drykkir í hálfleik. Íslenskir Arsenal aðdáendur þekkja Club Level hæðina vel og er óhætt að segja að viðskiptavinir okkar hafa veitt þessari þjónustu frábærar viðtökur.