BREIÐABLIK Í EVRÓPU - HÓPFERÐ!
VERDI Travel er með hópferð á leiki Gent og Breiðablik, dagana 25 - 27. október 2023.
Beint flug með Icelandair til og frá Amsterdam.
25. október FI 506 KEF - AMS 07:45 - 13:00
27. október FI 501 AMS - KEF 14:10 - 15:25
Farangursheimild: 23kg innritaður farangur og lítill handfarangurstaska.
Sjá hér reglur um farangursheimild Icelandair.
Í pakkanum okkar er innifalinn akstur til og frá flugvelli. Aksturinn tekur um 2,5 klst. hvora leið.
Gist verður á Marriott Hotel Ghent City Centre. Gott og vel staðsett hótel í Ghent.
Innifalið í verðinu er góður morgunverður á hótelinu.
Miði á leikinn er einnig innifalinn í okkar pakkaferð.
Verð: 149.500 kr á mann í tvíbýli
Verð: 177.500 kr á mann í einbýli
ÁFRAM BREIÐABLIK!