Emporda - Hjóna og parakeppni
Upplýsingar um flug og dagsetningar
Flugupplýsingar
Þetta eru þær dagsetningar sem í boði eru:
- 10. - 17. maí (7 nætur)
- 17. maí - 24. maí (7 nætur)
Flogið er með Icelandair til Barcelona.
- KEF - BCN (FI596)
08:25 - 14:40 - BCN - KEF (FI597)
15:45 - 18:20
Farangursupplýsingar:
- Golfsett (1x 15kg)
- Innritaður farangur (1x 23kg)
- Handfarangurstaska (1x 10kg)
Sæti:
-
Hægt er að bóka í betri sæti gegn gjaldi. Hafið samband við starfsfólk VERDI Travel fyrir frekari upplýsingar.