Fara í efni
Menningar gönguferð í Flórens
Verð og innifalið

VERÐ OG INNIFALIÐ

Verð á mann í tvíbýli: 384.500 krónur

Innifalið:
Flug og gisting með morgunverði 7 daga, kvöldverður 4 daga, piknik hádegisverður 3 daga, Vínsmökkun og léttur hádegisverður í Chianti héraðinu einn dag. Staðarleiðsögn hálfan dag í Flórens, íslensk fararstjórn og leiðsögn umhverfis og gönguleiðsögumanns allan tímann. Etrúskt og rómverskt safn í Fiesole, innganga í Santa María Novella kirkjuna og Medici kapelluna í Flórens. Heimsókn í æskuheimili Leonardo Da Vinci og Leonardo safnið í Vinci. Allur flutningur á farangri og akstur milli staða. Staðarleiðsögn hálfan dag í Flórens (ekki Vinci).

Ekki innifalið:
Aðrar máltíðir en þær sem hafa verið nefndar, það er þrír hádegisverðir tveir í Flórens og einn á heimferðadegi og þrír kvöldverðir í Flórens, drykkir aðrir en vínsmökkun og miðar á söfn í Flórens önnur en þau sem eru innifalin í gönguferðum um borgina. Þjórfé og gistináttaskattur. 

Erfiðleikastig er meðið sem tvö fjöll.
Ath.verð miðast við lágmarksþátttaka náist.