UM GAUTABORGARLEIKA Í STUTTU MÁLI.
HÉR má einnig sjá nánari upplýsingar .
Alþjóðlegt unglingamót haldið í Gautaborg
Mótið var haldið fyrst árið 1996.
Mótið fer fram á Slottskogvallen i Slottskogen.
Mótsdagarnir sjálfir eru 27. - 29. júní´25.
40% þátttakenda kemur erlendis frá.
Frábært skipulag.
VERÐ OG INNIFALIÐ: nánar síðar
INNIFALIÐ.
Flug og flugvallarskattar,
Flugvallarakstur erlendis,
Gisting með morgunmat.
Æfingaaðstaða á miðvikudag eða fimmtudag.
Akstur á keppnisvöll mótsdagana.
Íslensk fararstjórn.
(Athugið að mótsgjöld eru ekki innifalin ; Kostar 120 Sek í hverjar grein)
FARARSTJÓRI.
Sverrir Reynisson
SAMGÖNGUR Í GAUTABORG.
Upplýsingar um samgöngur í Gautaborg - Appið : Västtrafik to Go.
Gilda í strætisvagna, sporvagna og báta innan svæðis A í Gautaborg.
PUNKTAR UM GAUTABORG.
Gjaldmiðillinn er Sænsk króna - SEK.
Eykst sífellt að ekki sé tekið við peningum - einungis tekið við kredit eða debetkortum.
Gautaborg er frábær borg með mikð af afþreyingarmöguleikum.
Samgöngukerfið frábært í Gautaborg.
Galeria Mölndal mollið nálægt hóteli.
Nordstan er stærsta verslunarmiðstöðin í miðbænum
Gamli bærinn með skemmtilegum göngugötum.
Liseberg hinn frábæri Tívólí- og skemmtigarður í miðborginni.
Paddan síkjabátarnir : Útsýnissiglingar um miðbæinn og höfnina.
Universeum vísindasafnið í miðbænum, frábær skemmtun.
Oceana vatnsrennibrautargarðurinn ( við hlið Liseberg – samtengdur Lieberg ) - tekinn í notkun í vor.
https://www.liseberg.se/oceana
NÁNARI UPPLÝSINGAR.
Netfang : sport@verditravel.is eða sigurdur@verditravel.is
Sími : 4600620