Fara í efni
Granollers Cup 2025
Nánari ferðalýsing

UM GRANOLLERS CUP Í STUTTU MÁLI.

Alþjóðlegt handboltamót haldið í Granollers Cup á Spáni.
Mótið stofnað 1999
Árlega taka 350-400 þátt í mótinu.
Alþjóðlegir dómarar.
5 - 6 lið saman í riðli - allir leika við alla.
Úrslitakeppni.
17 vellir : Bæði leikið inni og úti.
Opnunarhátíð miðvikudaginn 26.júní
Keppni hefst fimmtudaginn 27.júní
Keppni lýkur með undaúrslitum og úrslitum sunnudaginn 30.júní.

HÓTELGISTING Í SANTA SUSANNA.

Annað hvort verður gist á Hótel Aquamarina eða Onabrava.
Bæði mjög góð hótel að okkar mati.
Gist í tveggja og þriðggja manna herbergjum.
Hálft fæði innifalið.

Akstur frá/til Hóteli til/frá keppnisstaðar.

Akstur frá hótel alla leiki keppnisdagana

MÓTSFYRIRKOMULAG.

Mótið hefst fimmtudagsmorgun 27.júní.
5 – 6 lið í riðli - allir leika við alla í riðlum.
Minnst 5 leikir á lið - Leiktími 2x15 mín.
Úrslitakeppni - útsláttarfyrirkomulag.

INNIFALIÐ.

Flug og flugvallarskattar.
Akstur frá/ til flugvelli á hótel erlendis.
Gisting í ½ fæði á góðu hóteli.
Keppnis-og liðsgjöld.
Akstur á/frá hóteli frá/á opnunarhátíð
Akstur til/frá hóteli á keppnisstað í alla leik.
Æfing í sal fyrir mót
Dagsferð í Water World
Íslensk fararstjórn.

NÁNARI UPPLÝSINGAR.

Sigurdur@verditravel.is
Sími : 4600625 eða 8640542.