Fara í efni
HM íslenska hestsins 2025
Hótel í ferðinni

HÓTEL TRAFO***

Gott, nýtískulegt hótel í miðbæ Baden. Hótelið er í næsta nágrenni við lestar- og samgöngumiðstöðina í Baden - nokkurra mínútna labb.
Góð loftkæld herbergi, háhraða internet er á herbergjum. Morgunmatur og gistináttaskattur innifalinn.
Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn.

Veitingastaðurinn Lemon er í eigu Hótelsins og er rétt hjá eða á Blue City sem er systur hótel Trafo. Þar er bar og bjórgarður í 3ja mín göngufæri.

Nánar um hótelið hér

BLUE CITY HOTEL BADEN****

Fallegt hótel miðsvæðis í Baden. Þetta er systur hótel Trafo og eru þau staðsett rétt hjá hvort öðru. Stutt er í almennings samgöngur. Rooftop bar og veitingastaður. Morgunverður innifalinn.

Hægt er að lesa nánar um hótelið hér

RAMADA BY WYNDHAM DU PARC****

Gott 4* hótel vel staðsett í Baden. Hótelið er í eins km fjarlægð frá lestar-strætisvagnastoppistöðinni. Þægilegt og snyrtilegt hótel, rúmgóð loftkæld herbergi.
Veitingasataður og bar á hótelinu. Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn. Morgunmatur innifalið. Frítt wifi.

Hægt er að lesa nánar um hótelið hér