Liverpool pakkaferðirnar okkar eru með flugi frá Akureyri til Manchester með EasyJet.
Gist er á Delta Hotels by Marriott Liverpool City Centre, gott 4 stjörnu hóteli í miðborg Liverpool.
Enginn akstur er innifalinn í pakkaferðum nema það sé sérstaklega tekið fram.
Frekari upplýsingar veitum við í gegnum netfangið sport@verditravel.is eða í gegnum síma 460-0620.
Upplýsingar um flug:
Easyjet flug til Manchester:
AEY - MAN Lau. 10:55 - 13:25 EZY2294
MAN - AEY Þri. 09:35 - 12:35 EZY2293
AEY - MAN Þri. 13:25 - 15:55 EZY2294
MAN - AEY Lau. 07:05 - 10:05 EZY2293
Farangursheimild í flug:
Icelandair: 20 kg innrituð taska og handfarangur.
Í pakkaferðum okkar á Liverpool leiki frá Akureyri er innifalið flug, gisting með morgunverði, miði á leikinn,
Ferðir sem ekki innihalda einhvern af upptöldum þjónustuþáttum verða sérmerktar og ætti ekki að fara fram hjá fólki.
Verðin í ferðirnar eru miðuð við að ferðirnar séu bókaðar og greiddar á netinu.
Farþegar geta nú bókað sig í skoðunarferðir um völlinn um leið og ferðin er bókuð.