Fara í efni
Pílagrímsganga um Val D´orcia í Toscana
Verð og innifalið

VERÐ OG INNIFALIÐ

Verð á mann í tvíbýli: 319.500 krónur.
aukagjald fyrir einbýli: 36.000 krónur.**

Almennt er gist í tveggja manna herbergjum á hótelum eða gistiheimilum. Í einu tilfelli gætu einhverjir þurft að sameinast í þriggja manna herbergi. **Á fjórum gististaðanna er takmarkað framboð á eins manns herbergjum (Viðbótarverð 36.000).
Lágmarksfjöldi 12 hámarksfjöldi 16.

Innifalið: Flug og allur flutningur. Íslenskur fararstjóri og staðarleiðsögumaður (Matteo) alla göngudagana og bílstjóri (Gabrielle). Gisting 7 nætur, 7 morgunverðir og 7 kvöldverðir. Flutningur á farangri og akstur milli staða eða hluta gönguleiðarinnar fyrir þá sem þess óska. Vínsmökkun og fræðsla um Brunello vín og vínsmökkun og fræðsla hjá White Orcia og heitar lindir og bað í Bagnioni Vignoni.

Ekki innifalið: Hádegisverðir alla dagana (hægt verður að kaupa nesti á morgnana), og þjórfé fyrir staðarleiðsögumann og bílstjóra.