Salobre á Kanarí
Upplýsingar um flug og dagsetningar
Flugupplýsingar
Þetta eru þær dagsetningar sem í boði eru:
- 18. okt - 29. okt (11 nætur)
- 29. okt - 8. nóv (10 nætur)
- Vikuleg flug frá 8 nóv - 13 des (7 nætur)
- 27. des - 07. jan 25 (Áramótaferð 11 nætur)
Flogið er með Icelandair til Las Palmas.
- KEF - LPA (FI588)
10:00 - 15:25 - LPA - KEF (FI589)
16:25 - 21:55
Farangursupplýsingar:
- Golfsett (1x 15kg)
- Innritaður farangur (1x 20kg)
- Handfarangurstaska (1x 10kg)
Sæti:
-
Hægt er að bóka í betri sæti gegn gjaldi. Hafið samband við starfsfólk VERDI Travel fyrir frekari upplýsingar.