Salobre á Kanarí
Hótel - Salobre Golf
Salobre Hotel Resort & Serenity, Maspalomas, Gran Canaria
Virkilega fallegt og snyrtilegt 5***** hótel þar sem gestir geta slakað á og notið lífsins.
Öll umgjörðin, aðbúnaður og þjónusta við gesti er fyrsta flokks og herbergin einkar rúmgóð.
Öll umgjörðin, aðbúnaður og þjónusta við gesti er fyrsta flokks og herbergin einkar rúmgóð.
Morgun- og kvöldverður er innifalinn í pakkaferðum okkar.
Á hótelinu má finna allt það helst sem 5 stjörnu hóteli sæmir; vel útbúin 42m2 herbergi með svölum, glæsilegir veitingastaðir, heilsulind, útisundlaug, barir, líkamsrækt.