Fara í efni
Salobre á Kanarí
Hótel - Salobre Golf

Salobre Hotel Resort & Serenity, Maspalomas, Gran Canaria

Virkilega fallegt og snyrtilegt 5***** hótel þar sem gestir geta slakað á og notið lífsins. 
Öll umgjörðin, aðbúnaður og þjónusta við gesti er fyrsta flokks og herbergin einkar rúmgóð.
 
Morgun- og kvöldverður er innifalinn í pakkaferðum okkar.
 
Á hótelinu má finna allt það helst sem 5 stjörnu hóteli sæmir; vel útbúin 42m2 herbergi með svölum, glæsilegir veitingastaðir, heilsulind, útisundlaug, barir, líkamsrækt.
 
 

Fleiri myndir af hótelinu hér

Nánar um hótelið hér