Salobre er 5 stjörnu hótel með glæsilegan 27 holu golfvöll.
Flogið er með Icelandair í bein flugi til Las Palmas en hótelið er innan við 30 mín akstur frá flugvellinum
Golfvöllurinn og hótelið eru staðsett á einstaklega fallegum og rólegum stað þar sem kylfingar geta notið þess að spila við bestu aðstæður í mildu loftslagi Kanarí eyjanna
Á hótelinu má finna allt það sem fimm stjörnu hóteli sæmir; vel útbúin 42m2 herbergi með svölum, glæsilegir veitingastaðir, heilsulind, útisundlaug, barir, líkamsrækt.
Á Gran Canaria er einstaklega gott loftslag með meðalhiti á bilinu 18-25°.
Golfvellirnir henta kylfingum á öllum getustigum og golfbíll innifalinn í verði
Innifalið í verði:
- Flug með Icelandair ásamt tösku og golfsetti
- Akstur til og frá flugvelli
- Gisting með morgun- og kvöldverði
- 18 holur á dag með golfbíl og þar af einn hringur á Maspalomas vellinum
- Traust fararstjórn
ATH að golf á komu og brottfarardegi er ekki innifalið í verði.
Vefsíða hótelsins: https://en.salobrehotel.com/
Vefsíða Maspalomas golf: https://www.maspalomasgolf.net/en/