
Haustferð GO á Fairplay 11.-21.okt´25
Fairplay - Haustferð GO 11.-21.okt´25
Golfklúbburinn Oddur skellir sér í haustferð á Fairplay á Spáni.
Fairplay er áfangastaður sem slegið hefur í gegn hjá farþegum VERDI Golfsögu.
Öll aðstaða til golfiðkunar og afslöppunar er til fyrirmyndar og skartar hótelið glæsilegri heilsulind, líkamsrækt, hlaðborð og A la carte veitingastað.
Einstök perla sem allir verða að upplifa.
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
- 20kg taska og golfsett 15kg
- Rúta til og frá flugvelli
- Gisting með hálfu fæði
- Drykkir á bar & veitingastað eftir kl. 17:00
- Ótakmarkað golf með golfbíll í 18 holur
- Traust fararstjórn
Dagsetningar og verð
11. - 21. október | Verð frá 419.900 kr. á mann í tvíbýli Verð frá 474.900 kr. á mann í einbýli |