Fara í efni

Montecastillo

FÓTBOLTI - ÆFINGAFERÐIR

Montecastillo er frábær valkostur á suður spáni. Á svæðinu má finna fyrsta flokks fótboltavelli sem eru í göngufæri frá hótelinu.

Flogið er á Jerez í flestum tilfellum en þaðan er stutt keyrsla. 

Gist er í 2-3ja manna herbergjum á góðu hóteli. 

Á Montecastillo er fyrsta flokks þjónustu og er drykkjarvatn innifalið á öllum æfingum og með öllum máltíðum. 
Æfingaleikir við spænsk lið er möguleiki.

Hafið samband við VERDI Sport á netfanginu sport@verditravel.is til að fá nánari upplýsingar.

Innifalið í pakkanum:


  • Flug, skattar og taska
  • Gisting með fullu fæði
  • Akstur til og frá flugvelli
  • Ótakmarkaður aðgangur að æfingavöllum
  • Allur helsti aðbúnaður eins og keilur, stangir, mörk o.s.frv.
  • Aðgangur að Spa og tækjasal
  • Nuddherbergi og/eða búningsherbergi
  • Þvottur á íþróttafatnaði 
  • Vatn á allar æfingar
  • Afþreying

 


 

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar