Fara í efni

Akureyri-Amsterdam┃Flugsæti sumarið 2025

Akureyri - Amsterdam

VERDI heldur áfram að tengja Akureyri og Holland í beinu flugi.

Sumarið 2025 verður flogið á milli Akureyrar og Amsterdam, en ekki Rotterdam líkt og undanfarin sumur.
Flogið verður vikulega á fimmtudögum, frá 5. júní - 14. ágúst.

Þetta sumarið verður flogið með Corendon Airlines og VERDI selur stök sæti í flugin ásamt því að sérsníða pakkaferðir fyrir hópa og fjölskyldur.

Nánari upplýsingar og bókanir fara fram hjá sölufulltrúum okkar í síma 4600600 eða verdi@verditravel.is

Hafið samband við sölufulltrúa okkar!

Akureyri - Amsterdam 


Amsterdam - Akureyri


  • Fimmtudagar
  • 5. júní - 14. ágúst: 08:10 - 09:25     
Flugáætlun, verð og upplýsingar

Hér má sjá flugáætlun vetrarsins ásamt grunn upplýsingum.

Lesa meira
Amsterdam – Margbreytileg og skemmtileg

Amsterdam er margbreytileg og skemmtileg borg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar