Fara í efni

HM íslenska hestsins 2025

Nýtt

HM ÍSLENSKA HESTSINS
4. - 11. ágúst 2025


Sumarið 2025 verður "Heimsmeistaramót íslenska hestsins" haldið í Sviss.

Eins og flestir vita þá eru þessi HM mót með glæsilegri, ef ekki sá glæsilegasti, viðburðum sem haldin eru á erlendri grundu með Ísland í forgrunni.

Mótið er dagana 4. - 10. ágúst og fer fram í BirmensTorf í Sviss

BirmensTorf er lítið þorp í ca 30 km fjarlægð frá Zürich og mótssvæðið “Hardwinkelhof” í útjaðri þess. Mjög aðgengilegt og fallegt mótssvæði. Með fullri virðingu fyrir síðasta HM móti, sem haldið var 2009 í Sviss, þá er Handwinkelhof miklu aðgengilegri mótsstaður en var þá. Stutt er til Baden sem er mjög líflegur, fallegur bær og einfalt að njóta lífsins þar.

Eins og áður þá býður VERDI Sport upp á pakkaferðir á mótið.

Innifalið í pakkanum:


  • Flug með Icelandair til/frá Zurich.
  • Flugvallaskattar, innritaður farangur 23kg auk handfarangurs 10kg.
  • Akstur til/frá flugvelli erlendis.
  • Gisting 7 nætur með morgunverði.
  • Vikumiði á besta stað í Íslendingastúkunni.
  • "Spekingar spjalla", uppákoma fyrir farþega VERDI.
  • Íslensk fararstjórn.

Um ferðina 2025:


  • Ferðadagar eru 4.-11. ágúst.
  • Flogið með Icelandair til Zürich eða Munchen.
  • Hægt að velja um nokkur hótel. Nánari uppl. á síðunni.
  • Mótssvæðið, sjá ferðalýsingu.

 

Hótel í ferðinni

Í boði eru nokkur hótel. Nánari upplýsingar má finna hér.

Lesa meira
Verð og innifalið - HM hestar

Hér má sjá nánari upplýsingar um verð og hvað er innifalið í pakkanum sem ferðaskrifstofan VERDI býður uppá.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar