Fara í efni

Lech Zurs í Austurríki


VERDI býður upp á pakkaferð á eitt af flottustu skíðasvæðum Austurríkis!

 
LECH Zurs og St.Anton eru samtengd skíðasvæði og eru hluti af Arlberg svæðinu en það er stærsta samtengda skíðasvæði Austurríkis.
Njóttu yfir 300 kílómetra af fallegum og skemmtilegum skíðaleiðum með Guðmundi Karli en hann þekkir svæðið einstaklega vel. 

Beint flug með Icelandair - Aðeins um 1,5 - 2 klst keyrsla frá Innsbruck!

  • ERTU MEÐ HÓP?
  • Fáðu tilboð hjá okkur - sport@verditravel.is

Hvenær er flogið út?


  • Beint flug til Innsbruck
  • KEF - INN (FI576)
  • 12:15 - 17:35 
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • Beint flug frá Innsbruck
  • INN - KEF (FI577)
  • 18:45 - 22:20 
  • Flogið með Icelandair

 

Nánari upplýsingar

VERDI býður upp á skíðaferð með Guðmundi Karli til Lech Zurs en staðurinn er einn af flottustu stöðum Austurríkis.
Hér má sjá nánari upplýsingar um staðinn.

Lesa meira
Hótel í Lech Zurs

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem við bjóðum í LECH Zurs.

Lesa meira
Gott að hafa í huga!

Til þess að þið njótið ferðarinnar sem best þá viljum við hvetja ykkur til að gæta fyllsta öryggis þegar þið eruð á skíðum.
Hér eru nokkur atriði sem má hafa í huga í skíðaferð!

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar