
Liverpool pakkaferðir frá Akureyri
Anfield beint frá Akureyri
VERDI Travel kynnir með stolti!
Okkar vinsælu pakkaferðir á Enska boltann nú í beinu flugi frá Akureyri.
VERDI og Liverpool klúbburinn á Íslandi skipuleggja ferðir á flesta heimaleiki Liverpool keppnistímabilið 24/25, og nú bjóðum við uppá pakkaferðir frá Akureyri.
Við bjóðum uppá nýja og spennandi miða í Anfield Road nýju stúkunni.
Pakkaferð okkar innihalda flug, gistingu og miða á leikinn.
Komdu með okkur á Anfield og upplifðu stemninguna.
Hvað er innifalið í pakkaferðum?
- Flug með Easyjet ásamt farangri
- Gisting með morgunverði
- Miði á leikinn
- Flogið milli Akureyrar og Mancester
- Laugardagar og þriðjudagar

VERDI hefur áralanga reynslu í sölu á pakkaferðum til Englands þar sem hægt er að sjá leiki í hæsta gæðaflokki, leikmenn á heimsmælikvarða og upplifa ólýsanlega stemmningu innan um tugþúsndir áhorfenda. Nú bjóðum við uppá pakkaferðir frá Akureyri !
Við útvegum miða á flesta leiki í Ensku úrvalsdeildinni, seljum pakkaferðir fyrir smærri hópa, auk þess sem við skipuleggjum hópaferðir til að sjá stærstu liðin.

Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á sæti í nýju Anfield Road stúkunni. Hér má nálgast betri upplýsingar um Brodies Sports Bar miðana okkar.

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast.
Hér má nálgast upplýsingar.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel