Fara í efni

Arsenal miðar og pakkaferðir

ARSENAL
EMIRATES STADIUM

Settu fókusinn á Enska boltann!

VERDI býður upp á ferðir á Arsenal leiki keppnistímabilið 24/25.
Ekki er hægt að bóka ferðir á Arsenal leiki í bókunarvélinni. Það er einungis hægt með því að hringja í okkur í síma 4600620 eða senda okkur tölvupóst

Hafðu samband og leyfðu okkur að aðstoða þig við að komast á Emirates Stadium.

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Flug
  • Gisting
  • Club Level miði á völlinn

 

Leikir tímabilið 24/25

Hér má sjá yfirlit yfir leiki Arsenal tímabilið 24/25. Endilega hafið samband.

Lesa meira
Almennar upplýsingar

VERDI Travel býður upp á fjölbreyttar og skemmtilegar pakkaferðir til Englands þar sem hægt er að sjá leiki í hæsta gæðaflokki, leikmenn á heimsmælikvarða og upplifa ólýsanlega stemmningu innan um tugþúsndir áhorfenda.

Við útvegum miða á flesta leiki í Ensku úrvalsdeildinni, seljum pakkaferðir fyrir smærri hópa, auk þess sem við skipuleggjum hópaferðir til að sjá stærstu liðin.

Lesa meira
ETA- Rafræn ferðaleyfi til Bretlands

Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast. 

Hér má nálgast upplýsingar.

Lesa meira
Club Level stúkan

Við bjóðum farþegum okkar upp á góð sæti á Emirates Stadium. Hér má nálgast betri upplýsingar um Club level miðana okkar.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar