Emporda - Hjóna og parakeppni
Hjóna og parakeppni á Emporda
Hjóna og Parakeppnir GolfSögu hafa slegið í gegn á Íslandi undanfarin sumur og er nú svo komið að biðlistar eru langir í hvert mót.
Sú hugmynd kviknaði í hjóna og parakeppni í Borgarnesi sumarið 2024 að bjóða upp á Hjóna og Parakeppni GolfSögu og VERDI á Spáni.
Það er orðið að veruleika, og verður boðið upp á 2 ferðir um miðjan maí til Emporda í Girona þar sem af 6 golfdögum verða 4 keppnisdagar með tilheyrandi fjöri
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Áætlunarflug með Icelandair til & frá Barcelona
- 23kg taska og golfsett 15kg
- Rúta til og frá flugvelli
- Gisting með morgun- og kvöldverði
- Ótakmarkað golf með golfbíl í 18 holur á dag
- Mót og skipulögð dagskrá
- Traust fararstjórn
- Golf á komu og brottfarardegi ekki innifalið
Dagsetningar og verð
10. - 17. maí | Verð frá 339.000 kr. á mann í tvíbýli | 7 nætur |
17. - 24. maí | Verð frá 339.000 kr. á mann í tvíbýli | 7 nætur |
Upplýsingar um ferðina
Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um þessa stórskemmtilegu ferð
Algengar spurningar
Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel