
Handavinnuferð til Danmerkur
Handavinnuferð á Wool days í THY og til Köben
Í samstarfi við Garn í gangi
18. september - 23. september 2025
VERDI & Garn í gangi bjóða upp á spennandi ferð fyrir handavinnufólk.
Fyrri hlutinn verður á norður Jótlandi sem farið verður á á Wool Days í Thy og síðustu tveir dagarnir verði í Kaupmannahöfn, þar sem við hittum íslenskt handavinnufólk í Kaupmannahöfn og heimsækjum hina vinsælu verslun, Knitting for Olive og hittum eigendur hennar.
Fararstjórar í ferðinni eru þær Sveina og Íris frá Garn í gangi
Verð frá: 229.900 kr. á mann í tvíbýli
Hvenær er flogið út?
- 18. Sept 2025
- KEF - Billund
- 06:45 - 11:45
- Flogið með Play
Hvenær er flogið heim?
- 23. Sept 2025
- Kastrup - KEF
- 12:35 - 13:55
- Flogið með Play

Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um ferðina ásamt upplýsingar um fararstjóra


Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel